34. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. febrúar 2023 kl. 09:15


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:35
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:25
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:20
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:15
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:15
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:15

Bergþór Ólason og Eyjólfur Ármannsson voru fjarverandi. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir boðuðu forföll.
Jódís Skúladóttir stýrði fundi til kl. 09:35 fyrir hönd formanns.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerð 33. fundar var samþykkt.

2) 543. mál - fjölmiðlar Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigrúnu Brynju Einarsdóttur, Rakel Birnu Þorsteinsdóttur og Ægi Þór Eysteinsson frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu.

3) 476. mál - persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi Kl. 09:35
Nefndin fjallað um málið og fékk á sinn fund Berglindi Báru Sigurjónsdóttur og Valborgu Steingrímsdóttur frá dómsmálaráðuneytinu.

Nefndin samþykkti, með vísan til 51. gr. þingskapa, að óska eftir minnisblaði frá dómsmálaráðuneytinu vegna umsagna sem hafa borist um málið.

4) Önnur mál Kl. 10:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:08